Spurning til fylgismanna fóstureyðinga


Grundvallarafstaða þeirra sem eru fylgjandi að fóstureyðingar verði leyfðar, hlýtur að byggjast á öðru af tveimur:

1. Að fóstur sé ekki manneskja.
2. Að fóstur sé manneskja sem verðskuldi ekki lífsrétt.

Mín spurning er þessi:
Ef valið var 1, Hver ákveður að fóstur sé ekki manneskja?
Ef valið var 2, Hver ákveður að að fóstur verðskuldi ekki lífsrétt?
Og spuning sem sjálfkrafa fylgir, hvernig getur viðkomandi ákveðið þetta?

© Magnús Ingi Sigmundsson


Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: