Um Heimasíðuna

Allt efni heimasíðunar er bundið höfundarétti. Leyfi til að afrita það er þó auðfengið en við viljum að við séum þó spurð fyrst. Við myndum gjarnan vilja að heimilda sé getið og vísað í heimasíðuna.

 

Aðsent efni

Við viljum gjarnan birta aðsendar greinar. Til dæmis greinar um lífsverndarmál. Ef ekki frumsamdar, þá þýddar greinar af góðum erlendum Pro Life heimasíðum. Það er af nógu að taka. Vísanir á góðar Pro Life heimasíður eru hér. Sumar greinar af síðunum sem þar er að finna hafa þegar verið þýddar og birtar hér, að höfundarréttarhöfum aðspurðum. Við viljum auka það efni, þýtt eða frumsamið, og munum gjarnan þiggja hjálp í því efni.

Einnig myndum við gjarnan vilja birta persónulegar reynslusögur. Algjörum trúnaði er að sjálfsögðu heitið.

Athugið að fyrir birtingu á þýddum greinum þarf að fá leyfi höfundarréttarhafa áður. Því þarf að fylgja slóð að upprunalegu greininni.

Athugið einnig að vefstjóri getur hafnað grein ef hann telur hana óviðeigandi. Til dæmis ef eitthvað í efni aðsendrar greinar er í andstöðu við stefnu Lífsverndar eða kaþólsku kirkjunnar eða ef fjallað er um nafngreindar persónur á neikvæðan hátt.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: