Myndlistakeppni

LÍFSVERND er að skipuleggja myndlistakeppni fyrir

“Menningarnótt -18. ágúst 2012″
Þemað er:
„Mannslífið er dyrmætt“

VERÐLAUNIN ER 30.000 króna GJAFAKORT!

Öllum er velkomið að senda inn eigin listaverk um efnið.

Fimmtán bestu verkin verða sýnd í útstillingu á menningarnótt þar sem almenningurinn fær að kjósa.

Þátttökueyðublaðið og reglur keppninnar eru hér fyrir neðan…!

.

ÞÁTTTÖKUEYÐUBLAÐIÐ:

Nafn:
Símanúmer:
Netfang:
Tegund listaverks: (Teikning eða málverk eða stytta eda ljósmynd eda annað)
Stærð listaverks:
Lýsing á viðfangsefni, hverju verið er að reyna að koma til skila (hámark 100 orð)
sendið þessar upplýsingar fyrir 12.Ágúst 2012 til:

.

Skilyrði fyrir þáttöku í listaverkasamkeppni Lífsvernar vegna Menninganætur 2012

1. Viðfangsefnið getur verið málverk, teikning, ljósmynd, stytta o.s.f.
2. Ekki má senda verk eftir aðra listamenn, og við áskiljum okkur rétt til að hafna verkum sem ekki uppfylla þema keppninar (“Mannlegt líf er heilagt”) eða á annan hátt eru ekki viðeigandi.
3. Keppendur þurfa að fylla út eyðublað fyrir 12. Ágúst 2012.(Við framlegdum frestin til senda inn eyðublöð.)

4. Mögulega þurfum við að stilla upp listaverkunum utandyra og þá þurfa listamenn að ganga frá verkum sínum þannig að þau þoli rigningu og vind án þess að skemmast. (Við munum tilkynna staðsetningu keppninar á vefsíðum okkar þegar við vitum meira um það)
5. Fullfrágengin listaverk þurfa hafa borist okkur fyrir miðvikudaginn 15. Ágúst 2012. (Við munum láta listamenn vita um hvar er hægt að koma með þau).
6. 15-20 listaverk verða valin til að vera til sýnis á Menningarnótt, og um þau mun almenningur og nefnd á vegum Lífsverndar kjósa. Ljósmyndir af þeim og öðrum listaverkum sem bárust verða sýndar á vefsíðum okkar.
7. Lífsvernd mun nota ljósmyndir af listaverkunum til kynningar á starfi Lífsverndar og til upplýsinga um lífsverndarsjónarmið. Öllum listaverkum verður skilað til eiganda sinna eftir Menningarnótt.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: