Að gerast félagi

Allir eru velkomnir í félagið, sem eru sammála stefnu félagsins, og sérstaklega grundvallarhugsjón (grundvallareglu) hennar .
Félagar fá sendar tilkynningar í tölvupósti um það sem er á döfinni. Hver félagi sem bætist við, styrkir félagið. Því fjölmennara sem félagið er, því öflugra er það, og líklegra til árangurs.
Grundvallarregla:

Ég tel að að ófædd börn hafi ófrávíkjanlegan rétt til lífs frá getnaði og að alls engar kringumstæður réttlæti beina fóstureyðingu.


Ef þið hafið áhuga á að gerast meðlimur vinsamlegast sendið tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á netfangið
lifsvernd(hjá)catholica.is

*Nafn:
*Heimilsfang:
*Póstfang:
*Staður:
*Kennitala:
Símanúmer:
Netfang (E-mail):
Bæta mér á póstlista Lífsverndar!:  Já eða nei?
Annað:
*Full félagsaðild:
Ég er sammála grundvallarreglunni hjá LÍFSVERND
og vil gerast félagi og styðja eða taka þátt í því verki sem þar er unnið. (Árgjald er 1000 kr.)
*Eða velunnari Lífsverndar en ekki félagsaðild
Ég vil styðja eða taka þátt í því verki sem er unnið hjá LÍFSVERND.
(Rauð stjarna (*) merkir að nauðsynlegt er að fylla í þennan reit.)

 

Eftir að við höfum fengið umsóknina, munum við senda viðkomandi barmmerki, kort með bæninni, gíroseðil fyrir árgjaldi og smávægilega inngöngugjöf.

———–

IN ENGLISH:

Everyone is welcome to become a member of Lífsvernd, if he or she agrees with the aims of Lífsvernd and especially with its basic world view and principle.

Members will be informed per e-mail about current events. Every member added strengthens the association and its cause.  The more members Lifsvernd gains, the stronger it will become, and the more likely is its success.

Basic Principle: I believe that unborn children have an inalienable right to life – from conception to natural death – and that absolutely no circumstances can justify direct abortion.


If you are interested in becoming a member, please send an email with the information below to

NETFANG
*Name:
*address:
*area code:
*town:
*Kennitala:
phone-number:
E-mail:
Add me to the postlist of Lífsvernd:  Yes or no?

*Full membership:
I agree with the basic principle of LÍFSVERND  and want to become a member supporting the work that is done there
(Membership fees for one year: 1000 Kr.)

 

*Or friend of Lífsvernd without membership
I want to support the work that is done in  LÍFSVERND.


(A star (*) means that this information is necessary.)


After we have received your application we will send you  a “precious feet button, a prayer-card, a gíro paper  for the yearly fee and a small welcome present .

Auglýsingar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

w

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: