Lífsvernd — Front Page

Lífsvernd

VELJUM LÍFIÐ! pro-life2

Við trúum að ófædd börn hafi ófrávíkjanlegan rétt til lífs frá getnaði og að alls engar kringumstæður réttlæti beina fóstureyðingu.

Það er markmið okkar að öllum fóstureyðingum verði hætt.

Dýrmætir fætur

In English

W języku polskim

—————————————————-

————————————————————————

4415 börn fæddust árið 2006 4375    893 börnum var eytt árið 2006 951

Góðu fréttirnar eru að 4375 börn fæddust árið 2014.
Slæmu fréttirnar eru að 951 börnum var eytt sama ár.
 

Tölulegar upplýsingar

Rökum fylgjenda fóstureyðinga svarað

Hvað þú getur gert

Hafðu samband:

EMAIL

————————-

Allir sem áhuga hafa og eru „Pro-life“ eru velkomnir að ganga í félagið, bæði kaþólskir og þeir sem eru ekki kaþólskir.

Skráðu þig á „Facebook“ til að tengjast Lífsvernd.

 


 

Bæn um stöðvun fóstureyðinga
Himneski Faðir!
Við biðjum fyrir þeim ófæddu börnum
sem með fóstureyðingu
er ætlað að láta líf sitt
í þessari viku.
Bjarga þeim frá dauða.
Breyttu viðhorfum foreldranna
og gefðu þeim nýja von,
svo að ekki komi til þessa
örvæntingarfulla verknaðar.
Teldu hughvarf þeim
sem framkvæma fóstureyðingar.
Kenndu okkur hvernig bregðast skuli
við þessum blóðsúthellingum meðal okkar.
Þess biðjum við fyrir son þinn Jesú Krist.
Amen.


Lífsvernd

Kennitala: 700404-3310

Ábyrgðarmaður: Magnús Ingi Sigmundsson – 5861211

Lífsvernd: Hálsasel 44, 109 Reykjavík

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: