Bæn um stöðvun fóstureyðinga
Þessa bæn eru félagsmenn Lífsverndar beðnir um að fara með á hverju degi.
Sömuleiðis eru allir hvattir til að biðja þessarar bænar með okkur.
Himneski Faðir!
Við biðjum fyrir þeim ófæddu börnum
sem með fóstureyðingu er ætlað að láta líf sitt í þessari viku.
Bjarga þeim frá dauða.
Breyttu viðhorfum foreldranna og gefðu þeim nýja von,
svo að ekki komi til þessa örvæntingarfulla verknaðar.
Teldu hughvarf þeim sem framkvæma fóstureyðingar.
Kenndu okkur hvernig bregðast skuli
við þessum blóðsúthellingum meðal okkar.
Þess biðjum við fyrir son þinn Jesú Krist. Amen.
Filed under: Uncategorized | Tagged: Bæn um stöðvun fóstureyðinga |
