Bæn um andlega ættleiðingu
Hér er bænin fyrir andlega ættleiðingu. Hvern dag má nota hana til þess að biðja fyrir nýju barni.
Jesús, María og Jósef, ég elska ykkur svo heitt. Ég bið ykkur að þyrma lífi þess ófædda barns, sem ég hef ættleitt andlega í dag, barni sem ógn fóstureyðingarinnar vofir yfir. María, móðir hins ófædda, bið þú fyrir oss. Amen.
Filed under: Uncategorized |
