Rósakransbænin beðin

Á hverjum þriðjudegi er Rósakransbænin beðin við Lífsverndarklukku klukkan 12:00 á hádegi til verndar hinum ófæddu og að fóstureyðingar taki enda.