Að gerast félagi í Lífsvernd

Allir eru velkomnir í félagið, sem eru sammála stefnu félagsins, og sérstaklega grundvallarhugsjón (grundvallareglu) hennar .
Félagar fá sendar tilkynningar í tölvupósti um það sem er á döfinni. Hver félagi sem bætist við, styrkir félagið. Því fjölmennara sem félagið er, því öflugra er það, og líklegra til árangurs.

Grundvallarregla:

Ég tel að að ófædd börn hafi ófrávíkjanlegan rétt til lífs frá getnaði og að alls engar kringumstæður réttlæti beina fóstureyðingu.

 


Ef þú hefur áhuga á að gerast meðlimur vinsamlegast sendið tölvupóst með eftirfarandi upplýsingum á netfangið lifs_vernd@yahoo.com

 • Nafn:
 • Heimilsfang:
 • Póstfang:
 • Staður:
 • Kennitala:
 • Símanúmer:
 • Netfang (E-mail):
 • Bæta mér á póstlista Lífsverndar!:  Já eða nei?
 • Annað sem þú vilt bæta við
 Velja annað hvort:
 • Full félagsaðild:
  – Ég er sammála grundvallarreglunni hjá LÍFSVERND og vil gerast félagi og styðja eða taka þátt í því verki sem þar er unnið. (Árgjald er 1000 kr.)
 • Eða velunnari Lífsverndar en ekki félagsaðild.
  – Ég vil styðja eða taka þátt í því verki sem er unnið hjá LÍFSVERND.
%d bloggurum líkar þetta: